Össur er alþjóðlegt fyrirtæki á heilbrigðissviði, sem hannar og framleiðir stoðtæki, spelkur og stuðningsvörur. Össur er annar stærsti stoðtækjaframleiðandi í heimi og leiðandi á sínu sviði.

Össur hf. er skráð í kauphöll NASDAQ í Kaupmannahöfn undir merkinu OSSR.

Vinsamlega athugið að ítarlegri upplýsingar um félagið má finna á sérstökum upplýsingasíðum fyrir fjárfesta á alþjóðlegum vef fyrirtækisins www.ossur.com/investors. Þar má m.a. finna upplýsingar um:

Hluthafar geta einnig nálgast upplýsingar hér: Shareholder portal