Verkefni háskólanema

Við viljum biðja nemendur vinsamlega að skoða eftirfarandi til að fá upplýsingar um fyrirtækið:

  • Ensk heimasíða fyrirtækisins www.ossur.com/corporate geymir mikinn fróðleik um fyrirtækið.
  • Ársskýrslur fyrirtækisins nokkur ár aftur í tímann eru aðgengilegar þar.

Í þeim tilvikum sem um stór verkefni er að ræða eins og t.d. lokaverkefni og óskað er eftir nánari upplýsingum, er hægt að senda fyrirspurn með því að fylla út formið hér að neðan. Tilgreinið, skóla, námsleið og um hvað verkefnið fjallar.