Styrktarbeiðnir

Össur styrkir margvísleg samfélagsleg verkefni á hverju ári. Fyrirtækið beinir styrkveitingum sínum þó fyrst og fremst til samtaka sem vinna með fötluðum og hefur Össur verið einn af aðal styrktaraðilum Íþróttasambands fatlaðra í meira en 20 ár.

Þeir sem vilja sækja um styrk hjá Össuri á Íslandi eru beðnir um að fylla út neðangreint eyðublað: