Forysta á sviði hugverkaréttinda

Össur
17-05-2022
News

Starfsfólk Hugverkastofu heimsótti Össur nýlega og kynntu sér hvernig hugverkaréttindi eru nýtt til að vernda fjárfestingu í þróun og skapa okkur forskot á sviði stoð- og stuðningstækja.

Forysta Össurar á sviði hugverkaréttinda í stoð-og stuðningstækjaiðnaðinum er ótvíræð. Við erum afar stolt að eiga yfir 2000 einkaleyfi, 600 vörumerki og erum við hvergi nærri hætt!


Össur með næst flestu einkaleyfin - (Frétt frá 25.03.2021)