Sjálfbærniásinn 2025

Össur
28-05-2025
News

Almenningur á Íslandi telur Össur og Emblu Medical standa sig best í sjálfbærni!


Sjálfbærniásinn 2025 var kynntur miðvikudaginn 28. maí 2025.

Sjálfbærniásinn metur viðhorf almennings til frammistöðu íslenskra fyrirtækja og stofnana í sjálfbærni. Mælikvarðinn mælir þá 4 þætti sem The World Economic Forum telja að muni leiða heiminn á sjálfbærari stað: plánetan, hagsæld, fólk og stjórnarhættir.

Össur og Embla Medical fengu 83 stig af 100 mögulegum og vorum valin hæst fyrirtækja á alþjóðamarkaði og næsthæst allra mældra fyrirtækja á Íslandi.

https://www.sjalfbaerniasinn.is/nidurstodur