Össur leiðandi í einkaleyfisumsóknum

Össur
02-02-2023
News

Í ný­út­gef­inni skýrslu Hug­verka­stof­unn­ar kemur fram að Össur átti 63% allra einkaleyfisumsókna íslenskra lífvísindafyrirtækja í Evrópu og Bandaríkjunum undanfarin 11 ár

Sjá nánar í frétt Hugverkastofunnar:

Langflestar einkaleyfisumsóknir íslenskra fyrirtækja á sviði lífvísinda frá Össuri

Frétt mbl.is:

Össur með langflest einkaleyfi