Össur 50 ára
Össur var stofnað árið 1971 og fagnar því 50 ára afmæli sínu í ár. Af því tilefni var gefið út 8 síðna sérblað um Össur í Fréttablaðinu.
Hægt er að skoða allt blaðið hér.
Viðmælendur
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar: Stefnufesta og góð menning
Margrét Lára Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Össurar: Góð fyrirtækjamenning lykill að farsælum vexti
Hildur Einarsdóttir, forstöðumaður þróunarsviðs Össurar: Hugvit og verkvit sem nýtist fólki um allan heim
Stefán Örn Kristjánsson, framleiðslustjóri Össurar á Íslandi: Víðtæk framleiðsla á vörum og tækni
Guðmundur Jakobsson, stoðtækjasmiður: Einn af fyrstu starfsmönnum Össurar
Vilborg Arna Gissurardóttir, ævintýrakona, pólfari og fjallaleiðsögumaður: Össur tók mig strax upp á arma sína
Hilmar Snær Örvarsson, afreksmaður á skíðum: Líf mitt væri allt öðruvísi án gervifótarins
María Jónasdóttir, forstöðumaður innanlandsdeildar Össurar: Faglegar lausnir sem auka lífsgæði
Guðjón Sigurður Guðjónsson, slökkviliðsmaður og starfandi aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu: Getur snarbætt lífið
Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri Íþróttasambands fatlaðra: Gjöfult samstarf Íþróttasambands fatlaðra og Össurar
Sigurborg Arnarsdóttir, sérfræðingur í samfélagslegri ábyrgð og Bergþóra Hlíðkvist Skúladóttir, sérfræðingur í sjálfbærni, umhverfis- og öryggismálum hjá Össuri: Áhersla á aukin lífsgæði og umhverfismál