Hönnunarkeppni Össurar og Listaháskólans
Össur
31-05-2021
News
Össur stóð fyrir Hönnunarkeppni fyrir nemendur Listaháskóla Íslands. Nemendur skólans hönnuðu fótaskel fyrir gervifætur með notendur í fyrirrúmi og fóru í rannsóknarvinnu, huguðu að tilfinningu notenda, gæði hönnunar og notuðu eigin hönnun og nýsköpun í verkefnin.
Hönnuðir framtíðarinnar kynntu síðan verðlaunatillögur sínar á Nýsköpunarvikunni sl. föstudag.
Sigurvegarar:
- sæti: Daði Lár Jónsson – Premium Foot Cover – Vöruhönnun
- sæti: Logi Pedro – BIRTA – Vöruhönnun
- sæti: Ólafur Alexander & Jakob Hermannsson – Grafísk hönnun
Logi Pedro (2. sæti) - Daði Lár Jónsson (1. sæti) og Ólafur Alexander & Jakob Hermannsson (3. sæti)
Daði Lár Jónsson, sigurvegari hönnunarkeppni Össurar og Listaháskóla Íslands, kynnir verkefnið sitt sem bar heitið Premium Foot Cover.
Verkefnalýsing
Hönnun á fótaskel fyrir gervifætur
Virkni og kröfur fótaskelja:
- Til að koma gervifæti auðveldlega í skó
- Sjá til þess að skórinn haldist á fætinum
- Þola mikla notkun
- Ver gervifótinn gegn hnjaski
- Vatnshelt
- Auðvelt að þrífa
- Falleg hönnun sem notendur elska
Helstu vandamál:
- Fyllist af vatni, sandi eða drullu
- Litlir hlutir geta dottið ofaní og týnst
Design a Foot Cover for a Prosthetic Foot
Function and Requirements:
- To fit prosthetic foot into shoes
- To ensure the shoes stays on a prosthetic foot
- Durability
- Protect the prosthetic foot from impact
- Waterproof
- Beautiful design that users love
Main issues:
- Gets filled with water, sand or dirt
- Small objects can get lost in there